Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2021 15:00 Thomas van der Plaetsen meiddist illa í langstökki í tugþrautakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/David Ramos Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira