Ísland orðið rautt eins og reiknað var með Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2021 10:21 Ísland er rautt á kortinu. Sóttvarnarstofnun Evrópu. Ísland er orðið rautt á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu, eins og reiknað var með að myndi gerast. Kortið var uppfært í morgun en það byggir á gögnum sem safnað er vikuna á undan og sýnir í litum hvernig staðan er í löndum Evrópusambandsins og þeirra sem eru á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi kórónuveirufaraldurinn. Ísland varð appelsínugult í uppfærslunni í síðustu viku, en er nú orðið rautt eins og áður segir. Lönd flokkast sem rauð þegar fjórtán daga nýgengi kórónuveirusmita fer yfir 200. Sú tala fyrir Ísland er í dag 394,6 og hefur hún aldrei verið hærri. Talan fór yfir 200 í síðustu viku og því var reiknað með að Ísland yrði rautt í næstu uppfærslu á kortinu, sem nú er raunin. Ferðaþjónustan hefur ekki teljandi áhyggjur að því að Ísland sé orðið rautt en í fréttum Stöðvar 2 í gær var farið yfir dæmi um áhrif sem breytingin mun hafa, líkt og sjá má hér að neðan. Utanríkisráðuneytið bendir einnig á að þó að Ísland sé orðið rautt þýði það ekki sjálfkrafa að Ísland sé komið á rauða lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax í dag. Mörg ríki styðjist við sínar eigin skilgreiningar og flokka og því sé afar mikilvægt að kynna sér vel þær reglur sem gilda á áfangastað. Auk þess gildi víða undanþágur fyrir bólusetta Þó Ísland verði rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu vegna COVID-19 í dag þýðir það ekki sjálfkrafa að Ísland sé...Posted by Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands on Fimmtudagur, 5. ágúst 2021 Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00 Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03 „Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Kortið var uppfært í morgun en það byggir á gögnum sem safnað er vikuna á undan og sýnir í litum hvernig staðan er í löndum Evrópusambandsins og þeirra sem eru á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi kórónuveirufaraldurinn. Ísland varð appelsínugult í uppfærslunni í síðustu viku, en er nú orðið rautt eins og áður segir. Lönd flokkast sem rauð þegar fjórtán daga nýgengi kórónuveirusmita fer yfir 200. Sú tala fyrir Ísland er í dag 394,6 og hefur hún aldrei verið hærri. Talan fór yfir 200 í síðustu viku og því var reiknað með að Ísland yrði rautt í næstu uppfærslu á kortinu, sem nú er raunin. Ferðaþjónustan hefur ekki teljandi áhyggjur að því að Ísland sé orðið rautt en í fréttum Stöðvar 2 í gær var farið yfir dæmi um áhrif sem breytingin mun hafa, líkt og sjá má hér að neðan. Utanríkisráðuneytið bendir einnig á að þó að Ísland sé orðið rautt þýði það ekki sjálfkrafa að Ísland sé komið á rauða lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax í dag. Mörg ríki styðjist við sínar eigin skilgreiningar og flokka og því sé afar mikilvægt að kynna sér vel þær reglur sem gilda á áfangastað. Auk þess gildi víða undanþágur fyrir bólusetta Þó Ísland verði rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu vegna COVID-19 í dag þýðir það ekki sjálfkrafa að Ísland sé...Posted by Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands on Fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00 Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03 „Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00
Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03
„Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49