Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:01 Christian Eriksen sést hér léttur á æfingasvæði Inter. inter.it Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021 Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira