Lýsir mikilli partýstemmningu við eldgosið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2021 14:41 Eldgosið í Fagradalsfjalli hefur vakið gríðarlega athygli. Vísir/Vilhelm Segja má að stemmingunni við eldgosinu í Fagradalsfjalli sé líkt við útihátíð eða næturklúbb í nýrri grein í veftímaritinu Condé Nast Traveler. Greinin var birt í gær en hún er hluti af greinaröð þar sem sérstaklega er fjallað um hvað sé helst í tísku að gera í borgum um allan heim, og hvernig sé hægt að upplifa það. „Þetta var eins og á tónleikahátíð,“ er haft eftir Tomas Gustafsson, háskólanemenda sem ferðast hefur tvisvar hingað til lands til þess að verða vitni að eldgosinu. Fyrsta ferð hans var skömmu eftir að gosið hófst í vor. „Það var hellingur af fólki á leiðinni átt að gosinu,“ er haft eftir Gustafsson. „Við grilluðum pylsur á hrauninu og drukkum bjór.“ Einnig er rætt við Ryan Connolly sem rekur ferðaþjónustufyrirtækið Hidden Iceland, en hann segist hafa ferðast með um þrjú hundruð Bandaríkjamenn að gosinu frá því í maí. Í einni af þessum ferðum fór hann með vini sínum sem var nýútskrifaður úr háskóla. „Hann tók með sex flöskur af kampavíni,“ er haft eftir Connolly. „Allir voru að opna kampavínsflöskur.“ Nýjasta æðið að fara á djammið eftir gönguna Í greininni segir greinarhöfundur að nýjasta æðið á meðal ferðamanna sé að fara að eldgosinu og svo beint í bæinn til þess að halda skemmtuninni áfram. Er rætt við Bandaríkjamanninn Danny Manzouri, sem hélt steggjunina sína hér á landi í júní. Segist hann hafa reiknað með að verða dauðþreyttur eftir gönguna en þegar til Reykjavíkur var komið klukkan eitt um nótt að göngu lokinni, var farið beint á djammið, enda adrenalínið á fullu eftir að hafa séð eldgos með eigin augum. Á djamminu var skálað fyrir eldgosinu og segir Manzouri að eldgosið hafi í raun verið á allra vörum. Ókunnugir hafi skipst á sögum frá eldgosinu á meðan drykkir voru hesthúsaðir. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinuVísir/Vilhelm Segir Manzouri einnig að íslenska sumarnóttin hafi þessi áhrif á mannskapinn, ekki síst sú staðreynd að hér er bjart yfir nóttina stóran hluta sumars. „Maður er bara aldrei þreyttur,“ er haft eftir Manzouri. „Sólin heldur manni gangandi.“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Hann segir fólkið, sem eru að meirihluta erlendir ferðamenn, oft halda sig til hlés ef björgunarsveitarfólk er nálægt, en æða út á hraunið við fyrsta tækifæri, líkt og fjallað var um á Vísi í gær. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Næturlíf Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34 Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Greinin var birt í gær en hún er hluti af greinaröð þar sem sérstaklega er fjallað um hvað sé helst í tísku að gera í borgum um allan heim, og hvernig sé hægt að upplifa það. „Þetta var eins og á tónleikahátíð,“ er haft eftir Tomas Gustafsson, háskólanemenda sem ferðast hefur tvisvar hingað til lands til þess að verða vitni að eldgosinu. Fyrsta ferð hans var skömmu eftir að gosið hófst í vor. „Það var hellingur af fólki á leiðinni átt að gosinu,“ er haft eftir Gustafsson. „Við grilluðum pylsur á hrauninu og drukkum bjór.“ Einnig er rætt við Ryan Connolly sem rekur ferðaþjónustufyrirtækið Hidden Iceland, en hann segist hafa ferðast með um þrjú hundruð Bandaríkjamenn að gosinu frá því í maí. Í einni af þessum ferðum fór hann með vini sínum sem var nýútskrifaður úr háskóla. „Hann tók með sex flöskur af kampavíni,“ er haft eftir Connolly. „Allir voru að opna kampavínsflöskur.“ Nýjasta æðið að fara á djammið eftir gönguna Í greininni segir greinarhöfundur að nýjasta æðið á meðal ferðamanna sé að fara að eldgosinu og svo beint í bæinn til þess að halda skemmtuninni áfram. Er rætt við Bandaríkjamanninn Danny Manzouri, sem hélt steggjunina sína hér á landi í júní. Segist hann hafa reiknað með að verða dauðþreyttur eftir gönguna en þegar til Reykjavíkur var komið klukkan eitt um nótt að göngu lokinni, var farið beint á djammið, enda adrenalínið á fullu eftir að hafa séð eldgos með eigin augum. Á djamminu var skálað fyrir eldgosinu og segir Manzouri að eldgosið hafi í raun verið á allra vörum. Ókunnugir hafi skipst á sögum frá eldgosinu á meðan drykkir voru hesthúsaðir. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinuVísir/Vilhelm Segir Manzouri einnig að íslenska sumarnóttin hafi þessi áhrif á mannskapinn, ekki síst sú staðreynd að hér er bjart yfir nóttina stóran hluta sumars. „Maður er bara aldrei þreyttur,“ er haft eftir Manzouri. „Sólin heldur manni gangandi.“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Hann segir fólkið, sem eru að meirihluta erlendir ferðamenn, oft halda sig til hlés ef björgunarsveitarfólk er nálægt, en æða út á hraunið við fyrsta tækifæri, líkt og fjallað var um á Vísi í gær.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Næturlíf Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34 Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34
Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07
Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04