Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Sverrir Mar Smárason skrifar 6. ágúst 2021 20:36 Fanndís skoraði sigurmark Valskvenna í uppbótartíma í kvöld. vísir/hag Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. „Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
„Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira