Kynntist félaginu sem bankastarfsmaður og tekur við sem framkvæmdastjóri Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2021 14:44 Magnús segist vera spenntur fyrir því að taka við stjórnartaumunum. Aðsend Magnús Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ferro Zink hf. og mun hefja störf um miðjan ágúst. Hann er viðskiptafræðingur að mennt en hefur auk þess lokið PMD stjórnendanámi frá HR. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að Magnús hafi víðtæka reynslu af rekstri og fjárfestingum. Hefur hann meðal annars starfað sem umdæmisstjóri VÍS, útibússtjóri hjá Landsbankanum, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Landsbankans, verkefnastjóri fjárfestinga hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og sinnt ráðgjafarstörfum og stjórnarsetu. Ferro Zink er með höfuðstöðvar á Akureyri og veitir margþætta þjónustu á sviði framleiðslu, stálsölu, zinkhúðunar, sandblásturs og verslunar. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns á Akureyri og í starfsstöð félagsins í Hafnarfirði. „Ég er spenntur að hefja störf hjá Ferro Zink, enda um rótgróið og gott fyrirtæki að ræða. Ég kynntist félaginu á sínum tíma þegar ég var viðskiptastjóri þess hjá Landsbankanum og hef ávallt fylgst með framgangi þess síðan. Það verður skemmtileg áskorun að fá að leiða öflugan hóp starfsmanna Ferro Zink til framtíðar,“ er haft eftir Magnúsi. Magnús er í sambúð með Sigurrósu Jakobsdóttur, starfsmanni Þekkingar hf, og eiga þau tvo syni. Vistaskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að Magnús hafi víðtæka reynslu af rekstri og fjárfestingum. Hefur hann meðal annars starfað sem umdæmisstjóri VÍS, útibússtjóri hjá Landsbankanum, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Landsbankans, verkefnastjóri fjárfestinga hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og sinnt ráðgjafarstörfum og stjórnarsetu. Ferro Zink er með höfuðstöðvar á Akureyri og veitir margþætta þjónustu á sviði framleiðslu, stálsölu, zinkhúðunar, sandblásturs og verslunar. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns á Akureyri og í starfsstöð félagsins í Hafnarfirði. „Ég er spenntur að hefja störf hjá Ferro Zink, enda um rótgróið og gott fyrirtæki að ræða. Ég kynntist félaginu á sínum tíma þegar ég var viðskiptastjóri þess hjá Landsbankanum og hef ávallt fylgst með framgangi þess síðan. Það verður skemmtileg áskorun að fá að leiða öflugan hóp starfsmanna Ferro Zink til framtíðar,“ er haft eftir Magnúsi. Magnús er í sambúð með Sigurrósu Jakobsdóttur, starfsmanni Þekkingar hf, og eiga þau tvo syni.
Vistaskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Sjá meira