Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:01 Sun Yingsha er hér í miðjunni með þeim Chen Meng og Wang Manyu í gulliði Kína í borðtennis kvenna. Getty/Fred Lee Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki. Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki.
Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum