Elvar með flest stig og hæsta framlagið en liðinu gekk best með Kristófer á gólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 13:30 Elvar Már Friðriksson var óhræddur að keyra á körfuna í leikjunum en hér skorar hann á móti Dönum í gær. fiba.basketball Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti í undankeppni HM 2023 með nokkuð sannfærandi sigri á Dönum. Íslenska liðið vann tvo af fjórum leikjum sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og endaði í öðru sæti í riðlinum. Þessi árangur strákanna þýðir að liðið verður með í undankeppninni í vetur en dregið verður í fjögurra þjóða riðla seinna í þessum mánuðum. Elvar Már Friðriksson var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leikjum og bæði langstigahæstur og langframlagshæstur samanlagt í leikjunum fjórum. Í leikjunum á móti Svartfjallalandi og Danmörku þá var Elvar með 20,5 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skilaði líka framlagi upp á 20 stig í leik. Elvar skoraði 37 stigum meira en næstu menn íslenska liðsins sem voru þeir Ægir Þór Steinarsson og Tryggvi Snær Hlinason með 45 stig hvor. Ægir var líka með 21 fleiri framlagsstig en Tryggvi sem kom honum næstur. Tryggvi Snær var með flest fráköst (26 - 6,5 í leik) og flest varin skot (6 - 2,5 í leik) en Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar eða 22 sem gera 5,5 í leik. Elvar var með flest stolna bolta eða níu en fimm þeirra komu á móti Dönum í gær. Það gekk hins vegar best hjá íslenska liðinu þegar Kristófer Acox var inn á vellinum. Þær mínútur vann íslenska liðið með 30 stigum og tapaði því með níu stigum þegar Kristófer var á bekknum. Næstir í íslenska liðinu í plús og mínus voru þeir Tryggvi Snær og Elvar Már með +25 en Ægir var rétt á eftir með +23. Þessir fjórir voru langefstir í þessum tölfræðiþætti. Tryggvi Snær Hlinason búinn að koma boltanum á hinn eldsnögga Elvar Má Friðriksson.fiba.basketball Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11 Körfubolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þessi árangur strákanna þýðir að liðið verður með í undankeppninni í vetur en dregið verður í fjögurra þjóða riðla seinna í þessum mánuðum. Elvar Már Friðriksson var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leikjum og bæði langstigahæstur og langframlagshæstur samanlagt í leikjunum fjórum. Í leikjunum á móti Svartfjallalandi og Danmörku þá var Elvar með 20,5 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skilaði líka framlagi upp á 20 stig í leik. Elvar skoraði 37 stigum meira en næstu menn íslenska liðsins sem voru þeir Ægir Þór Steinarsson og Tryggvi Snær Hlinason með 45 stig hvor. Ægir var líka með 21 fleiri framlagsstig en Tryggvi sem kom honum næstur. Tryggvi Snær var með flest fráköst (26 - 6,5 í leik) og flest varin skot (6 - 2,5 í leik) en Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar eða 22 sem gera 5,5 í leik. Elvar var með flest stolna bolta eða níu en fimm þeirra komu á móti Dönum í gær. Það gekk hins vegar best hjá íslenska liðinu þegar Kristófer Acox var inn á vellinum. Þær mínútur vann íslenska liðið með 30 stigum og tapaði því með níu stigum þegar Kristófer var á bekknum. Næstir í íslenska liðinu í plús og mínus voru þeir Tryggvi Snær og Elvar Már með +25 en Ægir var rétt á eftir með +23. Þessir fjórir voru langefstir í þessum tölfræðiþætti. Tryggvi Snær Hlinason búinn að koma boltanum á hinn eldsnögga Elvar Má Friðriksson.fiba.basketball Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11
Flest stig hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 82 Ægir Þór Steinarsson 45 Tryggvi Snær Hlinason 45 Kári Jónsson 43 Kristófer Acox 35 Sigtryggur Arnar Björnsson 26 - Flest fráköst hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Tryggvi Snær Hlinason 26 Kristófer Acox 21 Hörður Axel Vilhjálmsson 18 Kári Jónsson 12 Elvar Már Friðriksson 10 - Flestar stoðsendingar hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Ægir Þór Steinarsson 22 Elvar Már Friðriksson 18 Hörður Axel Vilhjálmsson 16 Kári Jónsson 7 Ólafur Ólafsson 5 - Hæsta framlag hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Elvar Már Friðriksson 80 Tryggvi Snær Hlinason 59 Ægir Þór Steinarsson 58 Kári Jónsson 48 Kristófer Acox 38 Hörður Axel Vilhjálmsson 29 - Hæsta plús og mínus hjá Íslandi í annarri umferð forkeppni HM 2023: Kristófer Acox +30 Tryggvi Snær Hlinason +25 Elvar Már Friðriksson +25 Ægir Þór Steinarsson +23 Hörður Axel Vilhjálmsson +12 Kári Jónsson +11
Körfubolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira