„Mjög krefjandi“ að hitta á rétt framboð flugferða Snorri Másson skrifar 18. ágúst 2021 14:41 Faraldurinn hefur enn töluvert að segja um rekstur flugfélaga þótt ástandið hafi batnað mjög síðan fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur að undanförnu þurft að fella niður hluta af áætlun sinni í flugferðum fyrir haustið vegna áhrifa ferðatakmarkana hvers konar. „Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún. Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
„Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún.
Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34
Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52