Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 11:11 Ekki liggur fyrir hvernig olían barst í sjóinn. Slökkvilið Fjallabyggðar Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Slökkvilið Fjallabyggðar birtir myndir á Facebook-síðu sinni og segir frá aðgerðum gærdagsins, en þar segir að olían hafi borist áfram með hægum vindi og hafstraumi og endað í innri höfninni við flotbryggjurnar sem liggi við Norðurtanga. „Starfsmenn Fjallabyggðarhafna urðu varir við olíuna og gerðu slökkviliði viðvart. Aðgerðum við hreinsun lauk ekki fyrr en klukkan 16 í gær.Slökkvilið Fjallabyggðar Dróni var notaður strax í upphafi til þess að meta umfang mengunarinnar og til þess að átta sig á um hversu stórt svæði væri að ræða. Þegar olían var komin inn í innri höfnina var ráðist í aðgerðir við að hreinsa sjóinn með aðstoð björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði. Til þess var notaður mengunarvarnarbúnaður og uppsogsefni en léttabátur björgunarsveitarinnar var notaður til þess að leggja út flotgirðingu sem kom í veg fyrir frekari dreifingu. Olían barst áfram með hægum vindi og hafstraumi og endaði í innri höfninni við flotbryggjurnar sem liggi við Norðurtanga.Slökkvilið Fjallabyggðar Aðgerðir slökkviliðs, starfsmanna Fjallabyggarhafna og björgunarsveitar tóku drjúga stund og lauk á fjórða tímanum í gær. Ekki liggur fyrir hvernig olían barst í sjóinn,“ segir í færslunni. Umhverfismál Fjallabyggð Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Slökkvilið Fjallabyggðar birtir myndir á Facebook-síðu sinni og segir frá aðgerðum gærdagsins, en þar segir að olían hafi borist áfram með hægum vindi og hafstraumi og endað í innri höfninni við flotbryggjurnar sem liggi við Norðurtanga. „Starfsmenn Fjallabyggðarhafna urðu varir við olíuna og gerðu slökkviliði viðvart. Aðgerðum við hreinsun lauk ekki fyrr en klukkan 16 í gær.Slökkvilið Fjallabyggðar Dróni var notaður strax í upphafi til þess að meta umfang mengunarinnar og til þess að átta sig á um hversu stórt svæði væri að ræða. Þegar olían var komin inn í innri höfnina var ráðist í aðgerðir við að hreinsa sjóinn með aðstoð björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði. Til þess var notaður mengunarvarnarbúnaður og uppsogsefni en léttabátur björgunarsveitarinnar var notaður til þess að leggja út flotgirðingu sem kom í veg fyrir frekari dreifingu. Olían barst áfram með hægum vindi og hafstraumi og endaði í innri höfninni við flotbryggjurnar sem liggi við Norðurtanga.Slökkvilið Fjallabyggðar Aðgerðir slökkviliðs, starfsmanna Fjallabyggarhafna og björgunarsveitar tóku drjúga stund og lauk á fjórða tímanum í gær. Ekki liggur fyrir hvernig olían barst í sjóinn,“ segir í færslunni.
Umhverfismál Fjallabyggð Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent