Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 20:58 Notendur OnlyFans eru um 130 milljónir. Jakub Porzycki/Nur Photo via Getty Images Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. Eins og flestir þekkja núorðið hérlendis gerir OnlyFans fólki kleift að halda úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Nokkrir Íslendingar hafa auðgast nokkuð af því að halda úti OnlyFans-síðu, eða í öllu falli verið færir um að sjá sér farborða með tekjunum. Nú kann að stefna í óefni fyrir þann hóp, enda virðast OnlyFans ætla að herða reglurnar. Nokkuð loðið er hvort alvara sé í áformunum um að „banna klám“ – enda taka talsmennirnir skýrt fram að nekt í mynd og myndbandsformi sé áfram leyfð. Nektin þarf þó núna að vera í samræmi við sérstök notendaviðmið síðunnar (e. Acceptable Use Policy.) Breytingarnar taka ekki gildi fyrr en í október, þannig að ólíklegt er að skýrist fyrr en þá hvaða þýðingu þær hafa fyrir notendur síðunnar. OnlyFans segist vera að gera þetta til þess að tryggja lífvænleika fyrirtækisins til lengri tíma – sem erlendir viðskiptamiðlar skilja á þann veg að fjárfestum hafi einfaldlega ekki litist á allt klámið. Í því sambandi hlýtur þó að vera óhjákvæmilegt að líta til þess að það er einmitt klámið sem hefur skotið fyrirtækinu upp á stjörnuhimininn – og inn í daglegt líf fleiri en 100 milljóna notenda. Það er metið á um milljarð Bandaríkjadala. Kynlíf Samfélagsmiðlar OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Sjá meira
Eins og flestir þekkja núorðið hérlendis gerir OnlyFans fólki kleift að halda úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Nokkrir Íslendingar hafa auðgast nokkuð af því að halda úti OnlyFans-síðu, eða í öllu falli verið færir um að sjá sér farborða með tekjunum. Nú kann að stefna í óefni fyrir þann hóp, enda virðast OnlyFans ætla að herða reglurnar. Nokkuð loðið er hvort alvara sé í áformunum um að „banna klám“ – enda taka talsmennirnir skýrt fram að nekt í mynd og myndbandsformi sé áfram leyfð. Nektin þarf þó núna að vera í samræmi við sérstök notendaviðmið síðunnar (e. Acceptable Use Policy.) Breytingarnar taka ekki gildi fyrr en í október, þannig að ólíklegt er að skýrist fyrr en þá hvaða þýðingu þær hafa fyrir notendur síðunnar. OnlyFans segist vera að gera þetta til þess að tryggja lífvænleika fyrirtækisins til lengri tíma – sem erlendir viðskiptamiðlar skilja á þann veg að fjárfestum hafi einfaldlega ekki litist á allt klámið. Í því sambandi hlýtur þó að vera óhjákvæmilegt að líta til þess að það er einmitt klámið sem hefur skotið fyrirtækinu upp á stjörnuhimininn – og inn í daglegt líf fleiri en 100 milljóna notenda. Það er metið á um milljarð Bandaríkjadala.
Kynlíf Samfélagsmiðlar OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01
57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01
OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50