Um 50 Íslendingar eru að læra dýralækningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 14:16 Bændur og gæludýraeigendur leita mikið til dýralækna um þjónustu þeirra og eru lang flestir mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá fyrir dýrin sín. Í dag erum um 50 Íslendingar að læra dýralækningar erlendis Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 50 íslenskir nemendur eru nú erlendis að læra dýralækningar, enda segir formaður Dýralækningafélags Íslands að starfið sé mjög skemmtilegt og gefandi þó álagið geti verið mikið. Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“ Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“
Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira