Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2021 09:30 Róbert Ísak stingur sér til sunds í úrslitasundinu. ÍF Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira
Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59