Fjórir Víkingar byrja nýja undankeppni U21-landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 15:10 Kristall Máni Ingason er einn fjögurra leikmanna Víkings í U21-landsliðshópnum. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21-liðs karla í fótbolta, hefur valið 20 leikmanna hóp vegna fyrstu leikjanna í undankeppni Evrópumótsins 2023. Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira