Þungavigtarfólk sækir um embætti skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2021 15:16 Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er á meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Forsætisráðuneytið hefur 22 umsóknir til skoðunar um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út þann 20. ágúst en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira