Þungavigtarfólk sækir um embætti skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2021 15:16 Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er á meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Forsætisráðuneytið hefur 22 umsóknir til skoðunar um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út þann 20. ágúst en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira