Fraser-Pryce hljóp á þriðja besta tíma sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2021 08:00 Shelly-Ann Fraser-Pryce er þriðja fljótasta kona sögunnar. Marco Mantovani/Getty Images Jamaíska spretthlaupakonan Shelly-Ann Fraser-Pryce hljóp í gær hundrað metra spretthlaup á þriðja besta tíma sögunnar á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum þegar hún kom í mark á 10,60 sekúndum. Landa hennar, Elaine Thompson-Herah, varð önnur á 10,64 sekúndum, en í seinustu viku setti hún næst besta tíma sögunnar þegar hún hljóm metrana hundrað á 10,54 sekúndum. Heimsmet hinnar bandarísku Florence Griffith-Joyner, eða Flo-Jo eins og hún er oftast kölluð, er 10,49 sekúndur, en það hefur staðið frá árinu 1988. Þrír af sex bestu tímum sögunnar hafa komið á þessu ári og því hlýtur fólk að spyrja sig hvort að 33 ára gamalt met Flo-Jo sé í hættu. Hin 34 ára Fraser-Pryce segir að hún eigi nóg inni og að hún stefni á að bæta tímann sinn enn frekar. „Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá á ég enn eftir að hlaupa mitt besta hlaup,“ sagði Fraser-Pryce. „Ég veit að ég á meira inni.“ „Ég er enn að vinna í því að fullkomna hlaupatæknina mína. Þið eigið eftir að sjá meira frá mér á þessu tímabili. Markmiðið mitt er að komast niður fyrir 10,60.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Landa hennar, Elaine Thompson-Herah, varð önnur á 10,64 sekúndum, en í seinustu viku setti hún næst besta tíma sögunnar þegar hún hljóm metrana hundrað á 10,54 sekúndum. Heimsmet hinnar bandarísku Florence Griffith-Joyner, eða Flo-Jo eins og hún er oftast kölluð, er 10,49 sekúndur, en það hefur staðið frá árinu 1988. Þrír af sex bestu tímum sögunnar hafa komið á þessu ári og því hlýtur fólk að spyrja sig hvort að 33 ára gamalt met Flo-Jo sé í hættu. Hin 34 ára Fraser-Pryce segir að hún eigi nóg inni og að hún stefni á að bæta tímann sinn enn frekar. „Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá á ég enn eftir að hlaupa mitt besta hlaup,“ sagði Fraser-Pryce. „Ég veit að ég á meira inni.“ „Ég er enn að vinna í því að fullkomna hlaupatæknina mína. Þið eigið eftir að sjá meira frá mér á þessu tímabili. Markmiðið mitt er að komast niður fyrir 10,60.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira