Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2021 16:00 Robert Turner stýrir leik Stjörnumanna í vetur. Stjarnan Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur. Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30
Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45
Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16