Verðum að nýta landsleikjafríið vel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 23:58 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. „Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“ Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
„Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“
Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10