Fékk bónorð á hlaupabrautinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2021 14:30 Manuel Antonio Vaz de Vega fór á skeljarnar og bað Keulu Nidreia Pereira Semedo. paralympics Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira