269 Daði Már Kristófersson skrifar 6. september 2021 10:30 Ísland er lítið land. Smæðin er oft skyrkur. Hún leiðir til stuttra boðleiða og getu til að bregðast hratt við áskorunum. Þessi kostur íslensks samfélags hefur t.d. orðið áberandi í baráttunni við heimsfaraldur COVID. Kerfum er skellt upp á methraða. Hlutunum reddað. Það kemur því alltaf dálítið á óvart þegar við setjum upp kerfi með óþarfa flækjustigi sem beinlínis takmarkar þennan styrkleika. Þegar við vísvitandi leggjum stein í okkar eigin götu. Dæmin um það eru fjölmörg. Leyfisveitingaferli þar sem umsóknir um skynsamleg verkefni velkjast árum saman. Óþörf flækjustig í samskiptum borgaranna við ríkið. Eitt skrítnasta dæmið er fjöldi opinberra gjalddaga á Íslandi. Víðast hvar í nágrannalöndunum eru gjalddagar opinberra gjalda 12, einn í hverjum mánuði. Á Íslandi eru þeir 269. Sjálfstæðir gjalddagar fyrir ólík gjöld sem öll á endanum renna til ríkisins. Hver var pæling ríkisstjórna fortíðarinnar þegar þær ákváðu þetta? Er ekki komin tími á að við einföldum Ísland? Höfundur er varaformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Daði Már Kristófersson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Skattar og tollar Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Sjá meira
Ísland er lítið land. Smæðin er oft skyrkur. Hún leiðir til stuttra boðleiða og getu til að bregðast hratt við áskorunum. Þessi kostur íslensks samfélags hefur t.d. orðið áberandi í baráttunni við heimsfaraldur COVID. Kerfum er skellt upp á methraða. Hlutunum reddað. Það kemur því alltaf dálítið á óvart þegar við setjum upp kerfi með óþarfa flækjustigi sem beinlínis takmarkar þennan styrkleika. Þegar við vísvitandi leggjum stein í okkar eigin götu. Dæmin um það eru fjölmörg. Leyfisveitingaferli þar sem umsóknir um skynsamleg verkefni velkjast árum saman. Óþörf flækjustig í samskiptum borgaranna við ríkið. Eitt skrítnasta dæmið er fjöldi opinberra gjalddaga á Íslandi. Víðast hvar í nágrannalöndunum eru gjalddagar opinberra gjalda 12, einn í hverjum mánuði. Á Íslandi eru þeir 269. Sjálfstæðir gjalddagar fyrir ólík gjöld sem öll á endanum renna til ríkisins. Hver var pæling ríkisstjórna fortíðarinnar þegar þær ákváðu þetta? Er ekki komin tími á að við einföldum Ísland? Höfundur er varaformaður Viðreisnar.
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun