Hangandi nashyrningar og bakteríuflóra götutyggjós Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 08:47 Árið 2015 voru vísindamenn verðlaunaðir með Ig Nóbel eftir að þeim tókst að sanna að greina mætti bráða botnlangabólgu með því að meta hversu sárt það væri fyrir sjúklinginn að fara yfir hraðahindranir í bifreið. epa/CJ Gunther Hvernig er best að flytja nashyrning? Getur fullnæging dregið úr nefstíflum? Breytist líkamslykt áhorfenda í kvikmyndahúsum eftir því hvað verið er að horfa á? Þetta eru nokkrar þeirra spurninga sem handhafar Ig Nóbelsverðlaunanna freistuðu þess að svara. Ig Nóbelsverðlaunin eru háð-útgáfa af hinum virtu Nóbelsverðlaunum og falla í skaut þeirra vísindamanna sem tekst bæði að fá fólk til að hlæja og hugsa með rannsóknum sínum. Að þessu sinni voru vísindamenn verðlaunaðir sem færðu á það sönnur að það væri betra að flytja nashyrninga hangandi á hvolfi en liggjandi á hlið, að fullnæging gæti hjálpað til við að létta andardráttinn þegar viðkomandi þjáðist af stífluðu nefi og að fólk gefur frá sér afar mismikla lykt á meðan það horfir á hryllingsmyndir. Enn aðrir fengu verðlaun fyrir rannsókn sína á því hvort þróun mannsins hefði gefið karlmanninum skegg til að draga úr áhrifum slagsmála á höfuð og húð. Aðrir notuðu myndir af stjórnmálamönnum til að sýna fram á tengsl milli offitu og spillingar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir rannsókn á því af hverju gangandi vegfarendur rekast ekki oftar saman og rannsókn á bakteríuflóru tyggjógúmmís á götum úti. Ig Nóbelsverðlaunin eru yfirleitt afhent af handhöfum hinna eiginlegu Nóbelsverðlaun og fer athöfnin fram við Harvard-háskóla. Þá halda verðlaunahafar erindi við MIT í kjöfarið. Andre Geim er eini maðurinn sem hefur hlotið bæði Nóbelsverðlaunin og Ig Nóbelsverðlaunin. Hann hlaut Ig Nóbelinn árið 2000 fyrir að nota segla til að láta frosk svífa um en hlaut hin virtu Nóbelsverðlaun árið 2010 fyrir rannsókn sína á seguleiginleikum grafíns. Vísindi Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Ig Nóbelsverðlaunin eru háð-útgáfa af hinum virtu Nóbelsverðlaunum og falla í skaut þeirra vísindamanna sem tekst bæði að fá fólk til að hlæja og hugsa með rannsóknum sínum. Að þessu sinni voru vísindamenn verðlaunaðir sem færðu á það sönnur að það væri betra að flytja nashyrninga hangandi á hvolfi en liggjandi á hlið, að fullnæging gæti hjálpað til við að létta andardráttinn þegar viðkomandi þjáðist af stífluðu nefi og að fólk gefur frá sér afar mismikla lykt á meðan það horfir á hryllingsmyndir. Enn aðrir fengu verðlaun fyrir rannsókn sína á því hvort þróun mannsins hefði gefið karlmanninum skegg til að draga úr áhrifum slagsmála á höfuð og húð. Aðrir notuðu myndir af stjórnmálamönnum til að sýna fram á tengsl milli offitu og spillingar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir rannsókn á því af hverju gangandi vegfarendur rekast ekki oftar saman og rannsókn á bakteríuflóru tyggjógúmmís á götum úti. Ig Nóbelsverðlaunin eru yfirleitt afhent af handhöfum hinna eiginlegu Nóbelsverðlaun og fer athöfnin fram við Harvard-háskóla. Þá halda verðlaunahafar erindi við MIT í kjöfarið. Andre Geim er eini maðurinn sem hefur hlotið bæði Nóbelsverðlaunin og Ig Nóbelsverðlaunin. Hann hlaut Ig Nóbelinn árið 2000 fyrir að nota segla til að láta frosk svífa um en hlaut hin virtu Nóbelsverðlaun árið 2010 fyrir rannsókn sína á seguleiginleikum grafíns.
Vísindi Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira