Vilt þú búa í landi tækifæranna? Helga Thorberg skrifar 15. september 2021 20:01 Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fátækt eykst og fleiri þúsund manns eiga ekki fyrir mat út mánuðinn - samt er enginn skortur á matvælum í landinu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem örfáum einstaklingum er veittur einkaréttur á að veiða fiskinn okkar - samt er fiskurinn í eign þjóðarinnar? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem gróðinn rennur í brjóstvasa útgerðarinnar, sem rær þar sem henni sýnist - án allrar skyldu við samfélagið sem skóp verðmætin? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem þrælsóttinn ræður ríkjum og fólk á á hættu að missa eina atvinnutækifærið á staðnum ef það rífur kjaft - ella að flytja úr byggðalaginu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem verið er að svelta bændur með lágu afurðaverði - svo til verða fátækrahverfi í afskekktum sveitum landsins? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem auðhringamyndun sogar allt vald og fjármagn til sín - svo eftir situr valdalaus almenningur og vonar að atvinnutækifærin rói ekki burt? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fólk á landsbyggðinni þarf að bíða í 4-6 vikur eftir að hitta heimilislækninn? Er þetta það líf í landi tækifæranna sem þú vilt fyrir þig og þína afkomendur? Ef þú vilt ekki þetta líf sem þorra almennings stendur til boða í Sjálfstæðislandi tækifæranna - þá getur þú skipt um lögheimili með atkvæði þínu þann 25. september. Þú getur valið - kynntu þér stefnu Sósíalistaflokksins þar blasa við tækifæri fyrir almenning - almenningur þarf ekki og á ekki að láta þetta tækifæri sem rennur upp á kjördag, framhjá sér fara. Kjósum Sósíalistaflokkinn sem tekur þarfir almennings fram yfir þarfir sérhagsmuna. Flytjum úr Sjálfstæðislandinu 25. september þar er einungis lífvænlegt fyrir fáa. Höfundur skipar 1. sæti Sósíalistaflokks í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fátækt eykst og fleiri þúsund manns eiga ekki fyrir mat út mánuðinn - samt er enginn skortur á matvælum í landinu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem örfáum einstaklingum er veittur einkaréttur á að veiða fiskinn okkar - samt er fiskurinn í eign þjóðarinnar? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem gróðinn rennur í brjóstvasa útgerðarinnar, sem rær þar sem henni sýnist - án allrar skyldu við samfélagið sem skóp verðmætin? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem þrælsóttinn ræður ríkjum og fólk á á hættu að missa eina atvinnutækifærið á staðnum ef það rífur kjaft - ella að flytja úr byggðalaginu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem verið er að svelta bændur með lágu afurðaverði - svo til verða fátækrahverfi í afskekktum sveitum landsins? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem auðhringamyndun sogar allt vald og fjármagn til sín - svo eftir situr valdalaus almenningur og vonar að atvinnutækifærin rói ekki burt? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fólk á landsbyggðinni þarf að bíða í 4-6 vikur eftir að hitta heimilislækninn? Er þetta það líf í landi tækifæranna sem þú vilt fyrir þig og þína afkomendur? Ef þú vilt ekki þetta líf sem þorra almennings stendur til boða í Sjálfstæðislandi tækifæranna - þá getur þú skipt um lögheimili með atkvæði þínu þann 25. september. Þú getur valið - kynntu þér stefnu Sósíalistaflokksins þar blasa við tækifæri fyrir almenning - almenningur þarf ekki og á ekki að láta þetta tækifæri sem rennur upp á kjördag, framhjá sér fara. Kjósum Sósíalistaflokkinn sem tekur þarfir almennings fram yfir þarfir sérhagsmuna. Flytjum úr Sjálfstæðislandinu 25. september þar er einungis lífvænlegt fyrir fáa. Höfundur skipar 1. sæti Sósíalistaflokks í Norðvesturkjördæmi.
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun