Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. september 2021 21:20 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals Vísir:Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. „Mér fannst þetta í sjálfu sér þetta vera framför frá leiknum á móti Vestra. Við fengum góða möguleika á því í stöðunni 1-1 til að komast yfir. Við vorum sjálfum okkur verstir, að missa boltann allan leikinn á slæmum stöðum og hleypa þeim í hraðar sóknir,“ sagði Heimir í leikslok. Valur hefur tapað síðustu þremur leikjum í deildinni og virðist sem liðið bíði eftir að komast í frí. „Það er erfitt að lesa í það en það virkar þannig.“ Aðspurður hvað Heimir telur hafa farið úrskeiðis hjá Völsurum undanfarið svaraði Heimir þessu: „Það er alltaf þannig í fótbolta að búa til velgengni er eitt, að viðhalda velgengni það er miklu erfiðara. Og til að viðhalda henni þarf maður að sýna ákveðna auðmýkt gagnvart leiknum og við höfum síðust 6-7 vikurnar ekki sýnt þessa auðmýkt. Við höfum verið að mæta í leiki 70% og ætlað að bíða og sjá hvað andstæðingurinn ætlar að gera og þegar þú byrjar á því þá er erfitt að snúa til baka.“ Næsti leikur Vals er á móti Fylki og vill Heimir vinna þann leik. „Við þurfum að klára þetta af einhverju viti og mæta í þann leik og vinna hann. Ég get alveg sagt það núna að ef við töpum síðasta leiknum þá heldur það áfram inn í næsta vetur og við lendum bara í vandræðum áfram.“ Nú hefur orðrómur um stöðu Heimis verið í gangi og margir að velta fyrir sér framtíð hans hjá félaginu. „Ekki hugmynd. Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val. Ég vísa í stuðningsyfirlýsinguna. Auðvitað vil ég vera áfram. Það er ekki spurning. Það vill enginn enda þetta svona.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira
„Mér fannst þetta í sjálfu sér þetta vera framför frá leiknum á móti Vestra. Við fengum góða möguleika á því í stöðunni 1-1 til að komast yfir. Við vorum sjálfum okkur verstir, að missa boltann allan leikinn á slæmum stöðum og hleypa þeim í hraðar sóknir,“ sagði Heimir í leikslok. Valur hefur tapað síðustu þremur leikjum í deildinni og virðist sem liðið bíði eftir að komast í frí. „Það er erfitt að lesa í það en það virkar þannig.“ Aðspurður hvað Heimir telur hafa farið úrskeiðis hjá Völsurum undanfarið svaraði Heimir þessu: „Það er alltaf þannig í fótbolta að búa til velgengni er eitt, að viðhalda velgengni það er miklu erfiðara. Og til að viðhalda henni þarf maður að sýna ákveðna auðmýkt gagnvart leiknum og við höfum síðust 6-7 vikurnar ekki sýnt þessa auðmýkt. Við höfum verið að mæta í leiki 70% og ætlað að bíða og sjá hvað andstæðingurinn ætlar að gera og þegar þú byrjar á því þá er erfitt að snúa til baka.“ Næsti leikur Vals er á móti Fylki og vill Heimir vinna þann leik. „Við þurfum að klára þetta af einhverju viti og mæta í þann leik og vinna hann. Ég get alveg sagt það núna að ef við töpum síðasta leiknum þá heldur það áfram inn í næsta vetur og við lendum bara í vandræðum áfram.“ Nú hefur orðrómur um stöðu Heimis verið í gangi og margir að velta fyrir sér framtíð hans hjá félaginu. „Ekki hugmynd. Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val. Ég vísa í stuðningsyfirlýsinguna. Auðvitað vil ég vera áfram. Það er ekki spurning. Það vill enginn enda þetta svona.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira