Kjósa um hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra eftir hatramma kosningabaráttu Kjartan Kjartansson skrifar 22. september 2021 10:46 Stuðningsmenn laganna með regnbogafána sem á stendur „Já, ég vil“ í gleðigöngu í Zürich fyrr í þessum mánuði. Vísir/EPA Kjósendur í Sviss greiða atkvæði um hvort leyfa eigi samkynhneigðum pörum að gifta sig og ættleiða börn á sunnudag. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningsmenn þess hafi sigur en dregið hefur saman á milli fylkinga í harðri kosningabaráttu síðustu vikna. Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu. Hinsegin Sviss Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu.
Hinsegin Sviss Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira