Sleppa við afgreiðslukassann Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2021 21:01 Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Vísir/Egill Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“ Verslun Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“
Verslun Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira