Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 13:31 Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni. Þungavigtin Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin ræddi frí þjálfara Skagamanna sem er ekki á Íslandi þessa dagana. „Ég er með gárunga út um allan heim eins og þið vitið. Mínir menn sáu þjálfara Skagamanna sóla sig á Tenerife í gær. Það er verið að hlaða batteríin fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Mikael Nikulásson í Þungavigtinni. „Er Jóhannes Karl í fríi á Tenerife,“ spurði Ríkharð Óskar Guðnason. „Hann er þar og annar af starfsmönnum knattspyrnudeildar ÍA er líka í fríi. Það greinilega nóg til eftir að Ísak var seldur. Þeir ætla að vera klárir í bikarleikinn. Jói mætir heltanaður á hliðarlínuna á Laugardalsvelli eftir níu daga,“ sagði Mikael. „Er ekki pása núna, er ekki landsleikjahlé og er eitthvað að þessu,“ spurði Rikki G. á móti. „Ég get lofað þér því að Víkingar eru að æfa og Skagamenn eru að æfa líka en bara undir aðstoðarþjálfara og með fjóra menn í 21 árs liðs verkefni. Þetta er ákvörðun sem formaðurinn stendur og fellur með. Mér finnst þetta skrítið og hefði bara viljað frestað ferðinni,“ sagði Mikael. „Auðvitað er það hægt. Hann var ekki að fara til tunglsins sem hann pantaði fyrir sjö árum. Hann var bara að fara tl Tenerife. Það er Evrópa undir,“ sagði Mikael. ÍA mætir Víkingi í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 16. október næstkomandi eða eftir níu daga. Hér fyrir neðan má sjá spjallið um þjálfara Skagamanna. Klippa: Þungavigtin: Þjálfari Skagamanna í fríi á Tenerife tíu dögum fyrir bikarúrslitaleik Ef þú vilt hlusta á allan þáttinn ferðu núna inn á tal.is/vigtin og tryggir þér áskrift. Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn ÍA Þungavigtin Tengdar fréttir Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7. október 2021 11:31 Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. 4. október 2021 07:00 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. 3. október 2021 23:00 Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. 1. október 2021 09:19 Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin ræddi frí þjálfara Skagamanna sem er ekki á Íslandi þessa dagana. „Ég er með gárunga út um allan heim eins og þið vitið. Mínir menn sáu þjálfara Skagamanna sóla sig á Tenerife í gær. Það er verið að hlaða batteríin fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Mikael Nikulásson í Þungavigtinni. „Er Jóhannes Karl í fríi á Tenerife,“ spurði Ríkharð Óskar Guðnason. „Hann er þar og annar af starfsmönnum knattspyrnudeildar ÍA er líka í fríi. Það greinilega nóg til eftir að Ísak var seldur. Þeir ætla að vera klárir í bikarleikinn. Jói mætir heltanaður á hliðarlínuna á Laugardalsvelli eftir níu daga,“ sagði Mikael. „Er ekki pása núna, er ekki landsleikjahlé og er eitthvað að þessu,“ spurði Rikki G. á móti. „Ég get lofað þér því að Víkingar eru að æfa og Skagamenn eru að æfa líka en bara undir aðstoðarþjálfara og með fjóra menn í 21 árs liðs verkefni. Þetta er ákvörðun sem formaðurinn stendur og fellur með. Mér finnst þetta skrítið og hefði bara viljað frestað ferðinni,“ sagði Mikael. „Auðvitað er það hægt. Hann var ekki að fara til tunglsins sem hann pantaði fyrir sjö árum. Hann var bara að fara tl Tenerife. Það er Evrópa undir,“ sagði Mikael. ÍA mætir Víkingi í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 16. október næstkomandi eða eftir níu daga. Hér fyrir neðan má sjá spjallið um þjálfara Skagamanna. Klippa: Þungavigtin: Þjálfari Skagamanna í fríi á Tenerife tíu dögum fyrir bikarúrslitaleik Ef þú vilt hlusta á allan þáttinn ferðu núna inn á tal.is/vigtin og tryggir þér áskrift.
Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn ÍA Þungavigtin Tengdar fréttir Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7. október 2021 11:31 Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. 4. október 2021 07:00 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. 3. október 2021 23:00 Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. 1. október 2021 09:19 Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7. október 2021 11:31
Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. 4. október 2021 07:00
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. 3. október 2021 23:00
Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. 1. október 2021 09:19
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki