Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Andri Már Eggertsson skrifar 9. október 2021 16:10 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með uppgjöf liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst ellefu marka tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Góð lið þau keyra þegar andstæðingurinn slakar á og við gjörsamlega lögðumst niður á síðustu tólf mínútum leiksins. Það var rafmagnslaust í Víkinni.“ „Á þessum kafla í seinni hálfleik þá gefum við þetta frá okkur. Ég er ekki ósáttur með leikinn. Við spiluðum fínan leik þar sem við komum okkur í færi en ég get ekki sætt mig við það þegar liðið fór að spila sem einstaklingar og gefa átta hraðarupphlaup,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Jón Gunnlaugur sagði að góð byrjun Víkings væri einum manni að þakka og það væri markmaður liðsins Jovan Kukobat. Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og þá átti forskot Vals aðeins eftir að stækka. „Mér fannst menn ekki missa trú á verkefninu þrátt fyrir að Valur komst yfir. Við missum Jóhann Reyni Gunnlaugsson úr leiknum þegar hann var kýldur í andlitið af varnarmanni Vals. Það hafði áhrif á liðið okkar.“ „Ég var ánægður með liðið í 46 mínútur en mjög ósáttur með hvernig liðið endaði leikinn,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. 9. október 2021 17:03