Ákærður fyrir að svíkja meðeigendur um söluverð eignar í Lúxemborg Eiður Þór Árnason skrifar 11. október 2021 13:31 Yfirvöld í Lúxemborg kyrrsettu innistæðu á bankareikning ákærða. Getty/Jorg Greuel Héraðssaksóknari hefur ákært einstakling fyrir fjárdrátt og tilraun til fjárdráttar á árunum 2014 og 2015 í tengslum við sölu fasteignar í Lúxemborg. Er ákærða gert að sök að hafa í október og desember árið 2014 dregið sér rúmlega 251 þúsund evrur af söluandvirði fasteignar í Lúxemborg. Var um að ræða hluta af óútgreiddum hlutum fimm sameigenda ákærða að fasteigninni. Fram kemur í ákærunni að ákærði hafi haft umrædda upphæð í vörslu á bankareikningi sínum eftir að sameigendurnir veittu honum skriflegt umboð til að fara með ráðstöfun fjármunanna og útdeilingu söluandvirðis. Fékk allt söluandvirðið Í samræmi við undirritað söluuppgjör millifærði lögbókandaskrifstofa söluandvirði fasteignarinnar að frádregnum kostnaði til lögmannsstofu. Hún millifærði svo samkvæmt fyrirmælum ákærða eftirstöðvarnar, samtals 447.036 evrur, inn á bankareikning ákærða í Lúxemborg. Samkvæmt söluuppgjörinu nam hlutur hans 41.910 evrum af þeirri fjárhæð sem rann inn á bankareikning hans. „Ákærði greiddi ekkert af þessum fjármunum til brotaþola heldur dró sér af samanlögðum hlutum þeirra í eftirstöðvum söluandvirðis fasteignarinnar [251.568 evrur] með heimildarlausri ráðstöfun hennar í eigin þágu, nánar tiltekið með samtals fimm millifærslum sem ákærði lét starfsfólk bankans framkvæma,“ segir í ákæru héraðssaksóknara. Innistæða kyrrsett í Lúxemborg Að sögn héraðssaksóknara kyrrsettu yfirvöld í Lúxemborg innistæðu á bankareikningi ákærða í desember 2014 og var kyrrsetningin staðfest með dómi héraðsdómstóls í Lúxemborg í janúar 2016. Var ákærða þá gert að greiða brotaþolum 429.854 evrur. Á grundvelli dómsins leystu brotaþolar í júlí 2016 til sín allar eftirstöðvar innstæðu á bankareikningi ákærða, 152.998 evrur, sem var að öllu leyti tilkomin vegna söluandvirðis fasteignarinnar. Í kjölfarið hafi brotaþolar hafið innheimtutilraunir á Íslandi til að fá eftirstöðvar kröfu sinnar. Líka ákærður fyrir seinni tilraun til fjárdrátts Hinum ákærða er sömuleiðis gert að sök að hafa gert tilraun til fjárdráttar í janúar 2015 þegar hann reyndi að láta starfsfólk Banque de Luxembourg millifæra 65 þúsund evrur út af reikningi sínum inn á bankareikning skráðan undir öðru nafni. Starfsmaður bankans hafnaði að framkvæma færsluna með vísan til kyrrsetninga yfirvalda í Lúxemborg. Til vara er hinn ákærði ákærður fyrir umboðssvik. Lúxemborg Dómsmál Efnahagsbrot Íslendingar erlendis Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Er ákærða gert að sök að hafa í október og desember árið 2014 dregið sér rúmlega 251 þúsund evrur af söluandvirði fasteignar í Lúxemborg. Var um að ræða hluta af óútgreiddum hlutum fimm sameigenda ákærða að fasteigninni. Fram kemur í ákærunni að ákærði hafi haft umrædda upphæð í vörslu á bankareikningi sínum eftir að sameigendurnir veittu honum skriflegt umboð til að fara með ráðstöfun fjármunanna og útdeilingu söluandvirðis. Fékk allt söluandvirðið Í samræmi við undirritað söluuppgjör millifærði lögbókandaskrifstofa söluandvirði fasteignarinnar að frádregnum kostnaði til lögmannsstofu. Hún millifærði svo samkvæmt fyrirmælum ákærða eftirstöðvarnar, samtals 447.036 evrur, inn á bankareikning ákærða í Lúxemborg. Samkvæmt söluuppgjörinu nam hlutur hans 41.910 evrum af þeirri fjárhæð sem rann inn á bankareikning hans. „Ákærði greiddi ekkert af þessum fjármunum til brotaþola heldur dró sér af samanlögðum hlutum þeirra í eftirstöðvum söluandvirðis fasteignarinnar [251.568 evrur] með heimildarlausri ráðstöfun hennar í eigin þágu, nánar tiltekið með samtals fimm millifærslum sem ákærði lét starfsfólk bankans framkvæma,“ segir í ákæru héraðssaksóknara. Innistæða kyrrsett í Lúxemborg Að sögn héraðssaksóknara kyrrsettu yfirvöld í Lúxemborg innistæðu á bankareikningi ákærða í desember 2014 og var kyrrsetningin staðfest með dómi héraðsdómstóls í Lúxemborg í janúar 2016. Var ákærða þá gert að greiða brotaþolum 429.854 evrur. Á grundvelli dómsins leystu brotaþolar í júlí 2016 til sín allar eftirstöðvar innstæðu á bankareikningi ákærða, 152.998 evrur, sem var að öllu leyti tilkomin vegna söluandvirðis fasteignarinnar. Í kjölfarið hafi brotaþolar hafið innheimtutilraunir á Íslandi til að fá eftirstöðvar kröfu sinnar. Líka ákærður fyrir seinni tilraun til fjárdrátts Hinum ákærða er sömuleiðis gert að sök að hafa gert tilraun til fjárdráttar í janúar 2015 þegar hann reyndi að láta starfsfólk Banque de Luxembourg millifæra 65 þúsund evrur út af reikningi sínum inn á bankareikning skráðan undir öðru nafni. Starfsmaður bankans hafnaði að framkvæma færsluna með vísan til kyrrsetninga yfirvalda í Lúxemborg. Til vara er hinn ákærði ákærður fyrir umboðssvik.
Lúxemborg Dómsmál Efnahagsbrot Íslendingar erlendis Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent