Vilja fá öflugustu matarsprota landsins Eiður Þór Árnason skrifar 11. október 2021 17:15 Feed the Viking eru meðal þeirra fyrirtækja sem fóru í gegnum hraðalinn árið 2019. Aðsend Þriðja árið í röð stendur Icelandic Startups fyrir viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita sem er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í samstarfi við GAN – Global Accelerator Network. Nítján fyrirtæki hafa tekið þátt í Til sjávar og sveita á síðustu tveimur árum og hefur nú verið opnað fyrir umsóknir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandic Startups en óskað er eftir fyrirtækjum sem eru langt komin í vöruþróun, tilbúin með vöru á markað eða hafa byrjað markaðssókn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og af því loknu verða fimm fyrirtæki tekin inn í hraðalinn. Er leitað að bestu matarsprotum landsins sem munu í gegnum hraðalinn fá öflugan undirbúning og stuðning fyrir markaðssókn innanlands og utan. Hraðallinn hefst þann 15. nóvember og lýkur með uppskerudegi þann 10. desember en Nettó er bakhjarl hraðalsins annað árið í röð. Vilja styðja við útrás íslenskra matvæla Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir þetta í fyrsta sinn sem þau keyri hraðal með áherslu á markaðssókn og útrás. „Markmiðið er skýrt, við viljum styðja við útrás íslenskra matvæla og teljum þetta vera rétta leið. Svona markaðshraðlar eru sannprófaðir og við gerum þetta með góðum stuðningi frá GAN.” Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa, Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita.Aðsend Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita, segir að fyrirtæki af landsbyggðinni hafi tekið virkan þátt fram að þessu og greinilegt að nýsköpun sé þar að koma sterk inn. „Það er alltaf gaman að tengja frumkvöðla saman sem eru í sama geira en þeir virðast ná sérstaklega vel saman í matvælaiðnaðinum og myndast því alltaf mögnuð stemning í þessum hraðli,“ segir hann í tilkynningu. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, segir að keðjan hafi strax séð að hún gæti hjálpað sprotafyrirtækjum að yfirstíga þá áskorun sem það er að koma vörum í verslanir og alla leið til neytenda. Nýsköpun Matvælaframleiðsla Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í samstarfi við GAN – Global Accelerator Network. Nítján fyrirtæki hafa tekið þátt í Til sjávar og sveita á síðustu tveimur árum og hefur nú verið opnað fyrir umsóknir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandic Startups en óskað er eftir fyrirtækjum sem eru langt komin í vöruþróun, tilbúin með vöru á markað eða hafa byrjað markaðssókn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og af því loknu verða fimm fyrirtæki tekin inn í hraðalinn. Er leitað að bestu matarsprotum landsins sem munu í gegnum hraðalinn fá öflugan undirbúning og stuðning fyrir markaðssókn innanlands og utan. Hraðallinn hefst þann 15. nóvember og lýkur með uppskerudegi þann 10. desember en Nettó er bakhjarl hraðalsins annað árið í röð. Vilja styðja við útrás íslenskra matvæla Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir þetta í fyrsta sinn sem þau keyri hraðal með áherslu á markaðssókn og útrás. „Markmiðið er skýrt, við viljum styðja við útrás íslenskra matvæla og teljum þetta vera rétta leið. Svona markaðshraðlar eru sannprófaðir og við gerum þetta með góðum stuðningi frá GAN.” Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa, Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita.Aðsend Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita, segir að fyrirtæki af landsbyggðinni hafi tekið virkan þátt fram að þessu og greinilegt að nýsköpun sé þar að koma sterk inn. „Það er alltaf gaman að tengja frumkvöðla saman sem eru í sama geira en þeir virðast ná sérstaklega vel saman í matvælaiðnaðinum og myndast því alltaf mögnuð stemning í þessum hraðli,“ segir hann í tilkynningu. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, segir að keðjan hafi strax séð að hún gæti hjálpað sprotafyrirtækjum að yfirstíga þá áskorun sem það er að koma vörum í verslanir og alla leið til neytenda.
Nýsköpun Matvælaframleiðsla Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira