Dásamlegt fólk sem á betra skilið en að samskiptum þeirra sé lekið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. október 2021 15:38 Á póstþjóninum var skilið eftir bréf þar sem þess er krafist að háskólinn greiði 10.000 dollara lausnargjald (um 1,3 milljónir króna), ella verði tölvupóstar starfsmanna gerðir opinberir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Það eru öll kerfi starfhæf og það mun væntanlega taka einhverjar vikur að komast að því hvað nákvæmlega gerðist, alveg óháð því hvort það verði frekari afleiðingar,” segir Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.” Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.”
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira