Grindvíkingar hafa ekki unnið heimasigur á KR í næstum því fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 15:01 Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar í Grindavík ætla sér örugglega langþráðan heimasigur á KR í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld. Fyrsti leikur þriðju umferðar Subway-deildar karla og fyrri sjónvarpsleikur dagsins er leikur Grindavíkur og KR í HS Orku-höllinni í Grindavík í kvöld. Bæði liðin töpuðu í síðustu umferð og eru tvö af sex liðum deildarinnar með einn sigur og eitt tap í fyrstu tveimur umferðunum. KR-ingar hafa unnið þrjá síðustu deildarleiki sína í Grindavík og hafa enn fremur farið burtu með bæði stigin í sjö af síðustu átta heimsóknum sínum til Grindavíkur. Síðasti heimasigur Grindvíkinga á KR í úrvalsdeildinni var tíu stiga sigur, 94-84, 10. nóvember 2017. Jóhann Þór Ólafsson var þá þjálfari Grindavíkurliðsins og þeir Rashad Whack (28 stig, 6 stoðsendingar), Ólafur Ólafsson (20 stig), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (14 stig, 14 fráköst) og Dagur Kár Jónsson (12 stig, 6 stoðsendingar) fóru fyrir liðinu. Aðeins Ólafur er enn að spila með Grindvíkingum. Á þessum 47 mánuðum sem eru liðnir þá hafa Grindvíkingar reyndar unnuð KR-inga tvisvar en báðir sigurleikirnir hafa komið í Vesturbænum, tveggja stiga sigur í maí síðastliðnum og tíu stiga sigur í nóvember 2018. Leikur Grindavíkur og KR hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður bein útsending frá leik ÍR og Keflavíkur og strax eftir þann leik munu Subway-Tilþrifin gera upp alla leiki kvöldsins. Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74) Subway-deild karla KR UMF Grindavík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Fyrsti leikur þriðju umferðar Subway-deildar karla og fyrri sjónvarpsleikur dagsins er leikur Grindavíkur og KR í HS Orku-höllinni í Grindavík í kvöld. Bæði liðin töpuðu í síðustu umferð og eru tvö af sex liðum deildarinnar með einn sigur og eitt tap í fyrstu tveimur umferðunum. KR-ingar hafa unnið þrjá síðustu deildarleiki sína í Grindavík og hafa enn fremur farið burtu með bæði stigin í sjö af síðustu átta heimsóknum sínum til Grindavíkur. Síðasti heimasigur Grindvíkinga á KR í úrvalsdeildinni var tíu stiga sigur, 94-84, 10. nóvember 2017. Jóhann Þór Ólafsson var þá þjálfari Grindavíkurliðsins og þeir Rashad Whack (28 stig, 6 stoðsendingar), Ólafur Ólafsson (20 stig), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (14 stig, 14 fráköst) og Dagur Kár Jónsson (12 stig, 6 stoðsendingar) fóru fyrir liðinu. Aðeins Ólafur er enn að spila með Grindvíkingum. Á þessum 47 mánuðum sem eru liðnir þá hafa Grindvíkingar reyndar unnuð KR-inga tvisvar en báðir sigurleikirnir hafa komið í Vesturbænum, tveggja stiga sigur í maí síðastliðnum og tíu stiga sigur í nóvember 2018. Leikur Grindavíkur og KR hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður bein útsending frá leik ÍR og Keflavíkur og strax eftir þann leik munu Subway-Tilþrifin gera upp alla leiki kvöldsins. Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74)
Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74)
Subway-deild karla KR UMF Grindavík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira