Öldungadeildin samþykkir ákærur á hendur Bolsonaro Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2021 07:38 Bolsonaro var harðlega gagnrýndur fyrir að segja íbúum landsins að „hætta að væla“ daginn eftir að metfjöldi lést af völdum Covid-19. epa/Joedson Alves Öldungadeildarþingmenn í Brasilíu hafa samþykkt að ákæra forseta landsins, Jair Bolsonaro, fyrir framgöngu hans í kórónuveirufaraldrinum. Forsetinn verður meðal annars ákærður fyrir glæpi gegn mannkyni en 600 þúsund hafa látist vegna Covid-19 í landinu. Forsetinn, sem ávallt hefur gert afar lítið úr faraldrinum, segist saklaus af öllu en málið hefur þó laskað vinsældir hans samkvæmt skoðannakönnunum. Það verður nú sent til yfirsaksóknara landsins, sem reyndar var skipaður af Bolsonaro sjálfum, og því engin trygging fyrir því að ákært verði í málinu að lokum, þrátt fyrir vilja þingsins. Samkvæmt skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum gerðust þau meðal annars sek um að ákveða að sitja aðgerðalaus hjá og leyfa honum að fara óheft um landið. Forsetinn væri sá sem bæri mesta ábyrgð. Hann er sakaður um að brjóta gegn réttindum landsmanna, misnota almannafé og breiða út rangar upplýsingar um faraldurinn. Skýrsluhöfundar leggja einnig til að tvö fyrirtæki og 77 aðrir einstaklingar verið sóttir til saka, þeirra á meðal þrír synir Bolsonaro. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Forsetinn, sem ávallt hefur gert afar lítið úr faraldrinum, segist saklaus af öllu en málið hefur þó laskað vinsældir hans samkvæmt skoðannakönnunum. Það verður nú sent til yfirsaksóknara landsins, sem reyndar var skipaður af Bolsonaro sjálfum, og því engin trygging fyrir því að ákært verði í málinu að lokum, þrátt fyrir vilja þingsins. Samkvæmt skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum gerðust þau meðal annars sek um að ákveða að sitja aðgerðalaus hjá og leyfa honum að fara óheft um landið. Forsetinn væri sá sem bæri mesta ábyrgð. Hann er sakaður um að brjóta gegn réttindum landsmanna, misnota almannafé og breiða út rangar upplýsingar um faraldurinn. Skýrsluhöfundar leggja einnig til að tvö fyrirtæki og 77 aðrir einstaklingar verið sóttir til saka, þeirra á meðal þrír synir Bolsonaro.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira