Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2021 11:50 Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar og Guðbjörg Glóð Logadóttir, eigandi Fylgifiska. Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. Guðbjörg Glóð Logadóttir, eigandi Fylgifiska, staðfestir að verslun Fylgifiska í Borgartúni verði lokað 3. nóvember næstkomandi og muni starfsemin þá sameinast í verslun fyrirtækisins á Nýbýlavegi í Kópavogi þar sem nú er unnið að endurbótum. Guðbjörg Glóð Logadóttir er eigandi Fylgifiska.Aðsend „Við erum nú að rýma til fyrir öðru í Borgartúninu. Okkur bauðst að opna í öðru rými í húsinu en það hentaði okkur ekki svo við ákváðum að flytja frekar allt saman undir einn hatt á Nýbýlavegi. Við erum að fara að endurbæta þá búð, erum að fara í framkvæmdir og gera hana alveg ótrúlega flotta, svo við þurfum að hafa lokað þar á morgun og hinn og svo aftur eitthvað í næstu viku. Verslunin í Borgartúni mun hins vegar loka á miðvikudaginn í næstu viku, 3. nóvember.“ Eins og að segja upp hundrað kærustum á dag Guðbjörg segir að Fylgifiskar hafi opnað í Borgartúni árið 2016. „Við opnuðum fyrir fimm árum og þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegur tími. Góðir viðskiptavinir og gaman að vera þarna. Okkur bauðst að fara í húsnæði við hliðina en eftir að hafa lagt mat á stöðuna ákváðum við frekar að loka í Borgartúninu. Sú ákvörðun er tekin að mjög vel ígrunduðu máli. Það er þó ýmislegt í pípunum hjá okkur, spennandi tímar framundan.“ Guðbjörg segir mikið hafa verið af fastakúnnum í Borgartúnunum. „Það hefur verið erfitt fyrir marga að fá þessar fréttir að við séum að loka. Mikil sorg hjá mörgum. Síðustu daga hefur þetta verið eins og að segja upp hundrað kærustum á dag,“ segir Guðbjörg létt í bragði. Ásta Sigríður Fjeldsted er framkvæmdastjóri Krónunnar.Vísir/Vilhelm Opnar fyrri hluta næsta árs Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú unnið að því að Krónan opni verslun í umræddu húsnæði, sem og húsnæði sem áður hýsti Vínbúðina, Fylgifiska og Blackbox. Þá muni Blackbox flytja í húsnæði sem hefur hýst Krambúðina í sama húsnæði. Ásta Sigríður staðfestir í samtali við fréttastofu að stefnt sé að því að opna Krónuverslun í Borgartúni 26 á fyrri hluta næsta árs. „Þetta verður um 700 fermetra verslun, auk baksvæðis. Við hlökkum mikið til að mæta aftur til leiks á þessu líflega svæði sem er á besta stað í Reykjavík og í mikilli uppbyggingu. Við munum líkt og áður leggja áherslu á að þarna verði frábært vöruúrval með áherslu á ferskvöru, hollustu og umhverfismál. Við erum að mæta þarna aftur í 105 Reykjavík og ætlum okkur að taka upp nútímaverslunarhætti, með Skannað og skundað og gera upplifun viðskiptavina sem besta.“ Krónuverslun mun opna í húsinu á næsta ári.Vísir/Egill Ásta Sigríður segir Borgartúnið um um margt ólíkt öðrum þeim stöðum þar sem Krónan rekur verslanir. „Við sjáum fyrir okkur verslun þar sem fólk mætir í hádegishléinu og eftir vinnu og verði þannig mjög lífleg frá morgni til kvölds. Þarna er traffíkin þannig. Eftir skrifstofutíma mun losna töluvert um á þessu svæði og umferðarþunginn verður allt annar. Sömuleiðis um helgar.“ Lokuðu nýverið verslun í Nóatúni Krónan var lengi með verslun í Nóatúni 17, um fimm hundruð metra frá þeim stað þar sem stefnt er að opnun verslunar í Borgartúni. Verslunin í Nóatúni var hins vegar lokað fyrr á árinu og opnaði þar verslun Nettó skömmu síðar. Krónan lokaði versluninni í Nóatúni eftir að hafa selt hana til Samkaupa. Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Verslun Veitingastaðir Tengdar fréttir Kaupa verslanir Krónunnar á Hellu og í Nóatúni Kaupsamningur hefur verið undirritaður um kaup Samkaupa á tveimur verslunum Krónunnar, annars vegar Kjarval á Hellu en hins vegar Krónunni Nóatúni 17, Reykjavík. 9. apríl 2021 14:01 Sleppa við afgreiðslukassann Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. 28. september 2021 21:01 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Guðbjörg Glóð Logadóttir, eigandi Fylgifiska, staðfestir að verslun Fylgifiska í Borgartúni verði lokað 3. nóvember næstkomandi og muni starfsemin þá sameinast í verslun fyrirtækisins á Nýbýlavegi í Kópavogi þar sem nú er unnið að endurbótum. Guðbjörg Glóð Logadóttir er eigandi Fylgifiska.Aðsend „Við erum nú að rýma til fyrir öðru í Borgartúninu. Okkur bauðst að opna í öðru rými í húsinu en það hentaði okkur ekki svo við ákváðum að flytja frekar allt saman undir einn hatt á Nýbýlavegi. Við erum að fara að endurbæta þá búð, erum að fara í framkvæmdir og gera hana alveg ótrúlega flotta, svo við þurfum að hafa lokað þar á morgun og hinn og svo aftur eitthvað í næstu viku. Verslunin í Borgartúni mun hins vegar loka á miðvikudaginn í næstu viku, 3. nóvember.“ Eins og að segja upp hundrað kærustum á dag Guðbjörg segir að Fylgifiskar hafi opnað í Borgartúni árið 2016. „Við opnuðum fyrir fimm árum og þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegur tími. Góðir viðskiptavinir og gaman að vera þarna. Okkur bauðst að fara í húsnæði við hliðina en eftir að hafa lagt mat á stöðuna ákváðum við frekar að loka í Borgartúninu. Sú ákvörðun er tekin að mjög vel ígrunduðu máli. Það er þó ýmislegt í pípunum hjá okkur, spennandi tímar framundan.“ Guðbjörg segir mikið hafa verið af fastakúnnum í Borgartúnunum. „Það hefur verið erfitt fyrir marga að fá þessar fréttir að við séum að loka. Mikil sorg hjá mörgum. Síðustu daga hefur þetta verið eins og að segja upp hundrað kærustum á dag,“ segir Guðbjörg létt í bragði. Ásta Sigríður Fjeldsted er framkvæmdastjóri Krónunnar.Vísir/Vilhelm Opnar fyrri hluta næsta árs Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú unnið að því að Krónan opni verslun í umræddu húsnæði, sem og húsnæði sem áður hýsti Vínbúðina, Fylgifiska og Blackbox. Þá muni Blackbox flytja í húsnæði sem hefur hýst Krambúðina í sama húsnæði. Ásta Sigríður staðfestir í samtali við fréttastofu að stefnt sé að því að opna Krónuverslun í Borgartúni 26 á fyrri hluta næsta árs. „Þetta verður um 700 fermetra verslun, auk baksvæðis. Við hlökkum mikið til að mæta aftur til leiks á þessu líflega svæði sem er á besta stað í Reykjavík og í mikilli uppbyggingu. Við munum líkt og áður leggja áherslu á að þarna verði frábært vöruúrval með áherslu á ferskvöru, hollustu og umhverfismál. Við erum að mæta þarna aftur í 105 Reykjavík og ætlum okkur að taka upp nútímaverslunarhætti, með Skannað og skundað og gera upplifun viðskiptavina sem besta.“ Krónuverslun mun opna í húsinu á næsta ári.Vísir/Egill Ásta Sigríður segir Borgartúnið um um margt ólíkt öðrum þeim stöðum þar sem Krónan rekur verslanir. „Við sjáum fyrir okkur verslun þar sem fólk mætir í hádegishléinu og eftir vinnu og verði þannig mjög lífleg frá morgni til kvölds. Þarna er traffíkin þannig. Eftir skrifstofutíma mun losna töluvert um á þessu svæði og umferðarþunginn verður allt annar. Sömuleiðis um helgar.“ Lokuðu nýverið verslun í Nóatúni Krónan var lengi með verslun í Nóatúni 17, um fimm hundruð metra frá þeim stað þar sem stefnt er að opnun verslunar í Borgartúni. Verslunin í Nóatúni var hins vegar lokað fyrr á árinu og opnaði þar verslun Nettó skömmu síðar. Krónan lokaði versluninni í Nóatúni eftir að hafa selt hana til Samkaupa. Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Verslun Veitingastaðir Tengdar fréttir Kaupa verslanir Krónunnar á Hellu og í Nóatúni Kaupsamningur hefur verið undirritaður um kaup Samkaupa á tveimur verslunum Krónunnar, annars vegar Kjarval á Hellu en hins vegar Krónunni Nóatúni 17, Reykjavík. 9. apríl 2021 14:01 Sleppa við afgreiðslukassann Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. 28. september 2021 21:01 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Kaupa verslanir Krónunnar á Hellu og í Nóatúni Kaupsamningur hefur verið undirritaður um kaup Samkaupa á tveimur verslunum Krónunnar, annars vegar Kjarval á Hellu en hins vegar Krónunni Nóatúni 17, Reykjavík. 9. apríl 2021 14:01
Sleppa við afgreiðslukassann Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. 28. september 2021 21:01