Hundrað dagar í Ólympíuleika og svona líta verðlaunapeningarnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2021 16:30 Ólympíueldurinn við Kínamúrinn en nú er hlaupið með hann út um allt Kína. Getty/An Lingjun Það eru ekki liðnir nema nokkrir mánuðir frá því að Ólympíuleikarnir í Tókýó kláruðust en íþróttafólk er þegar farið að telja niður dagana í þá næstu. Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira