Rafrænir fylgiseðlar lyfja gætu orðið að veruleika með nýrri löggjöf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. október 2021 16:48 Vel gæti verið að á næstu misserum verði fylgiseðlar með lyfjum rafrænir. Vísir/EgillA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur efnt til opins samráðs um endurskoðun á lyfjalöggjöf sambandsins. Norðurlöndin hafa farið þess á leit við sambandið að fylgiseðlar með lyfjum verði gerðir rafrænir. Samráðsgátt Evrópusambandsins veðrur opin fyrir athugasemdum varðandi löggjöfina til 21. desember næstkomandi en endurskoðunin er hluti af stefnu sambandsins í lyfjamálum en þá hefur heimsfaraldur Covid einnig leitt í ljós veikleika á þessu sviði sem bregðast þarf við. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Meginmarkmið endurskoðunarinnar verður að tryggja nægt framboð lyfja og aðgengi að þeim á sanngjörnu verði. Þá verði hvatt til nýsköpunar, meðal annars á sviðum þar sem meðferðarúrræði skortir. Þá verði stefnt að því að hagnýta nýjar vísinda- og tækniaðferðir sem koma fram á sjónarsviðið og stuðla að einföldun kerfisins. „Sem dæmi um breytingar sem snúa að endurskoðun lyfjalöggjafarinnar má nefna mögulega notkun rafrænna fylgiseðla með lyfjum. Norðurlandaþjóðirnar hafa sameiginlega farið þess á leit við Evrópusambandið að reglur um fylgiseðla með lyfjum verði endurskoðaðar þannig að heimilt verði að nota rafræna fylgiseðla eingöngu,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt núgildandi reglum verða lyfjapakkningar að innihalda fylgiseðl með viðkomandi lyfi á tungumáli þess lands sem lyfið er selt. „Fyrirkomulagið felur í sér ýmsa annmarka, ekki síst fyrir lítil málsvæði. Horft er til þess að rafrænir fylgiseðlar auðveldi m.a. sameiginleg lyfjainnkaup þjóða sem stuðli að lægri kostnaði og auknu lyfjaframboði, auðveldara verði að tryggja öllum notendum lyfja upplýsingar á tungumáli sem þeir skylja og eins geti rafrænir fylgiseðlar dregið úr sóun. “ Evrópusambandið Lyf Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Samráðsgátt Evrópusambandsins veðrur opin fyrir athugasemdum varðandi löggjöfina til 21. desember næstkomandi en endurskoðunin er hluti af stefnu sambandsins í lyfjamálum en þá hefur heimsfaraldur Covid einnig leitt í ljós veikleika á þessu sviði sem bregðast þarf við. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Meginmarkmið endurskoðunarinnar verður að tryggja nægt framboð lyfja og aðgengi að þeim á sanngjörnu verði. Þá verði hvatt til nýsköpunar, meðal annars á sviðum þar sem meðferðarúrræði skortir. Þá verði stefnt að því að hagnýta nýjar vísinda- og tækniaðferðir sem koma fram á sjónarsviðið og stuðla að einföldun kerfisins. „Sem dæmi um breytingar sem snúa að endurskoðun lyfjalöggjafarinnar má nefna mögulega notkun rafrænna fylgiseðla með lyfjum. Norðurlandaþjóðirnar hafa sameiginlega farið þess á leit við Evrópusambandið að reglur um fylgiseðla með lyfjum verði endurskoðaðar þannig að heimilt verði að nota rafræna fylgiseðla eingöngu,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt núgildandi reglum verða lyfjapakkningar að innihalda fylgiseðl með viðkomandi lyfi á tungumáli þess lands sem lyfið er selt. „Fyrirkomulagið felur í sér ýmsa annmarka, ekki síst fyrir lítil málsvæði. Horft er til þess að rafrænir fylgiseðlar auðveldi m.a. sameiginleg lyfjainnkaup þjóða sem stuðli að lægri kostnaði og auknu lyfjaframboði, auðveldara verði að tryggja öllum notendum lyfja upplýsingar á tungumáli sem þeir skylja og eins geti rafrænir fylgiseðlar dregið úr sóun. “
Evrópusambandið Lyf Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira