Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 15:25 Robert Lewandowski skoraði fyrstu tvö mörk Bayern í dag. Boris Streubel/Getty Images Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira