Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 15:30 Öryggisverðir á heimavelli Gremio áttu í fullu fangi með að halda aftur af stuðningsmönnum liðsins. getty/Silvio Avila Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn