Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:30 Martin í leik í október Borja B. Hojas/Getty Images Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira