Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 14:30 Guðlaugur lék allan leikinn í dag vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4, Guðlaugur Viktor, sem var á dögunum valinn í íslenska landsliðshópinn spilaði allan leikinn en náði ekki að hjálpa liðinu í því að stoppa Darmstadt sem tók með sigrinum smávægilegt st0kk í deildinni og fara upp fyrir Schalke í töflunni. Schalke byrjaði betur og strax á 8. mínútu var liðið komið yfir en það var á ferðinni Luka Pfeiffer sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Darmstadt voru þó ekki lengi að svara þessu. Philip Tietz jafnaði metin einungis þremur mínútum síðar og áður en hálfleikurinn var úti voru gestirnir komnir yfir. Mathias Honsak skoraði á 23. mínútu með fínu skoti og þannig stóð í hálfleik, 1-2. The second half has begun. Let's get back into this! 46' | #S04SVD 1-2 | #S04 pic.twitter.com/YkaDXifdxm— FC Schalke 04 (@s04_en) November 7, 2021 Í síðari hálfleik var svipað uppi á teningnum. Bæði lið sóttu en það voru Darmstadt sem voru sterkari. á 63. mínútu skoraði Tietz sitt annað mark. Marvin Pieringer lagaði stöðuna fyrir Schalke á 88. mínútu en það var svo Benjamin Goller sem slökkti í Schalke með marki í uppbótartíma. Sigur Darmstadt staðreynd, 2-4. Með sigrinum stukku Darmstadt upp fyrir Schalke í töflunni. Darmstadt er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Schalke er í því fimmta með 22. Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
Guðlaugur Viktor, sem var á dögunum valinn í íslenska landsliðshópinn spilaði allan leikinn en náði ekki að hjálpa liðinu í því að stoppa Darmstadt sem tók með sigrinum smávægilegt st0kk í deildinni og fara upp fyrir Schalke í töflunni. Schalke byrjaði betur og strax á 8. mínútu var liðið komið yfir en það var á ferðinni Luka Pfeiffer sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Darmstadt voru þó ekki lengi að svara þessu. Philip Tietz jafnaði metin einungis þremur mínútum síðar og áður en hálfleikurinn var úti voru gestirnir komnir yfir. Mathias Honsak skoraði á 23. mínútu með fínu skoti og þannig stóð í hálfleik, 1-2. The second half has begun. Let's get back into this! 46' | #S04SVD 1-2 | #S04 pic.twitter.com/YkaDXifdxm— FC Schalke 04 (@s04_en) November 7, 2021 Í síðari hálfleik var svipað uppi á teningnum. Bæði lið sóttu en það voru Darmstadt sem voru sterkari. á 63. mínútu skoraði Tietz sitt annað mark. Marvin Pieringer lagaði stöðuna fyrir Schalke á 88. mínútu en það var svo Benjamin Goller sem slökkti í Schalke með marki í uppbótartíma. Sigur Darmstadt staðreynd, 2-4. Með sigrinum stukku Darmstadt upp fyrir Schalke í töflunni. Darmstadt er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Schalke er í því fimmta með 22.
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira