Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 10:15 Leikmenn Breiðabliks á æfingu á heimavelli Kharkiv í gær. getty/Vyacheslav Madiyevskyy Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira