Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Dagur Lárusson skrifar 10. nóvember 2021 20:31 Sigurður var ekki ánægður að leik loknum. Vísir/Vilhelm Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40