Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2021 13:14 Playstation 5 Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Sony hafa neyðst til að taka þá ákvörðun að hægja á framleiðslu PlaystStation 5 leikjatölvunnar. Það er vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum og vandræða við flutninga. Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022. Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022.
Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira