Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 19:15 Martin Odegaard og félagar í norska landsliðinu misstigu gegn Lettum EPA-EFE/Terje Pedersen Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig. HM 2022 í Katar Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig.
HM 2022 í Katar Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira