Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 17:46 Arnþór Ingi hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en samningur hans við KR rann út nú í haust. Vísir/Hulda Margrét Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Þetta staðfesti Arnþór Ingi sjálfur í viðtali við Fótbolti.net fyrr í dag. Á ferli sínum lék hann með ÍA, Hamrifrá Hveragerði, Víking Reykjavík og KR ásamt því að leika í bandaríska háskólaboltanum á sínum tíma. „Það er svolítið síðan að ég lét KR-inga vita af þessu. Það eru ýmsar ástæður, fannst þetta bara vera komið gott. Ég tók minn tíma til að hugsa þetta, komst að þessari niðurstöðu og er enn þeirrar skoðunar í dag,“ sagði leikmaðurinn fyrrverandi í spjalli sínu við Fótbolta.net. Hann segir að engar viðræður við KR um nýjan samning hafi átt sér stað þar sem hann hafði þegar tekið ákvörðun sína. Hinn 31 árs gamli Arnþór Ingi lék nær alltaf á miðjunni með KR en gat þó brugðið sér í allra kvikinda líki og var til að mynda reglulega færður milli leikstaða er hann lék með Víkingum. Arnþór er 31 árs og lék oftast á miðjunni. Hann varð Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með KR, árið 2019. Alls lék Arnþór Ingi 222 KSÍ leiki, þar af 117 í efstu deild. Þá skoraði hann 24 mörk, þar af tvö í Evrópu. Bæði komu þau gegn FC Koper ytra árið 2015 er hann var leikmaður Víkings. Hann síðasta mark á ferlinum – svo lengi sem skórnir verði áfram upp í hillu – var í glæsilegri kantinum en það tryggði KR 1-0 sigur á Keflavík á Meistaravöllum nú í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Þetta staðfesti Arnþór Ingi sjálfur í viðtali við Fótbolti.net fyrr í dag. Á ferli sínum lék hann með ÍA, Hamrifrá Hveragerði, Víking Reykjavík og KR ásamt því að leika í bandaríska háskólaboltanum á sínum tíma. „Það er svolítið síðan að ég lét KR-inga vita af þessu. Það eru ýmsar ástæður, fannst þetta bara vera komið gott. Ég tók minn tíma til að hugsa þetta, komst að þessari niðurstöðu og er enn þeirrar skoðunar í dag,“ sagði leikmaðurinn fyrrverandi í spjalli sínu við Fótbolta.net. Hann segir að engar viðræður við KR um nýjan samning hafi átt sér stað þar sem hann hafði þegar tekið ákvörðun sína. Hinn 31 árs gamli Arnþór Ingi lék nær alltaf á miðjunni með KR en gat þó brugðið sér í allra kvikinda líki og var til að mynda reglulega færður milli leikstaða er hann lék með Víkingum. Arnþór er 31 árs og lék oftast á miðjunni. Hann varð Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með KR, árið 2019. Alls lék Arnþór Ingi 222 KSÍ leiki, þar af 117 í efstu deild. Þá skoraði hann 24 mörk, þar af tvö í Evrópu. Bæði komu þau gegn FC Koper ytra árið 2015 er hann var leikmaður Víkings. Hann síðasta mark á ferlinum – svo lengi sem skórnir verði áfram upp í hillu – var í glæsilegri kantinum en það tryggði KR 1-0 sigur á Keflavík á Meistaravöllum nú í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn