Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 19:55 Barcelona skoraði fimm í kvöld. Uwe Anspach/Getty Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, kom Benfica yfir snemma leiks í Svíþjóð. Var þetta fyrsta mark Benfica í riðlakeppninni og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. LACASSE LASHED IN THE FIRST EVER @UWCL GOAL FOR BENFICA https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/wVoMCAC163— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Staðan var enn 1-0 Benfica í vil þegar Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum þegar tæpur hálftími lifði leiks. Tíu mínútum síðar fengu heimakonur vítaspyrnu, Elin Rubensson fór á punktinn og jafnaði metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt þangað til tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Catarina Amado skoraði þá sigurmark leiksins og tryggði Benfica mikilvægan 1-2 útisigur. It wouldn't be the @UWCL without a last minute winner https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/MCaP2pVhoX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Diljá Ýr og stöllur hennar eru sem stendur á botni D-riðils með þrjú stig en Benfica er sæti ofar með fjögur stig. Í Þýskalandi var ofurlið Barcelona í heimsókn. Það tók gestina frá Katalóníu dágóða stund að brjóta ísinn en aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik. Það gerði Alexia Putellas Segura fyrir Barcelona. Irene Paredes kom Barcelona í 2-0, Aitana Bonmati bætti þriðja markinu við, Mariona Caldentey því fjórða og að lokum Ana-Maria Crnogorcevic því fimmta í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 gestunum frá Katalóníu í vil. Barcelona er sem fyrr með fullt hús stiga í C-riðli, tólf stig að loknum fjórum leikjum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, kom Benfica yfir snemma leiks í Svíþjóð. Var þetta fyrsta mark Benfica í riðlakeppninni og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. LACASSE LASHED IN THE FIRST EVER @UWCL GOAL FOR BENFICA https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/wVoMCAC163— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Staðan var enn 1-0 Benfica í vil þegar Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum þegar tæpur hálftími lifði leiks. Tíu mínútum síðar fengu heimakonur vítaspyrnu, Elin Rubensson fór á punktinn og jafnaði metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt þangað til tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Catarina Amado skoraði þá sigurmark leiksins og tryggði Benfica mikilvægan 1-2 útisigur. It wouldn't be the @UWCL without a last minute winner https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/MCaP2pVhoX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Diljá Ýr og stöllur hennar eru sem stendur á botni D-riðils með þrjú stig en Benfica er sæti ofar með fjögur stig. Í Þýskalandi var ofurlið Barcelona í heimsókn. Það tók gestina frá Katalóníu dágóða stund að brjóta ísinn en aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik. Það gerði Alexia Putellas Segura fyrir Barcelona. Irene Paredes kom Barcelona í 2-0, Aitana Bonmati bætti þriðja markinu við, Mariona Caldentey því fjórða og að lokum Ana-Maria Crnogorcevic því fimmta í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 gestunum frá Katalóníu í vil. Barcelona er sem fyrr með fullt hús stiga í C-riðli, tólf stig að loknum fjórum leikjum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira