Verðum að eiga betri leik en síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 22:30 Ásmundur segir lið sitt tilbúið í stórleik morgundagsins. Vyacheslav Madiyevskyy/Getty Images Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti