Næsti Bachelor mættur til Íslands á lokastefnumótin sín Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2021 16:31 Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir þáttastjórnendur Fantasíusvítunnar. Sigurður Pétur Jóhannsson Tökulið frá Bandaríkjunum er nú á landinu að taka upp næstu seríu af The Bachelor. Piparsveinninn sjálfur er hér staddur ásamt þremur dömum. Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“