„Sáttur að ná loksins að vinna“ Atli Arason skrifar 18. nóvember 2021 21:03 Maciek Stanislav Baginski. Vísr/Andri Marinó Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. „Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
„Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira