Neytti fíkniefna í verslun og heimtaði peninga af starfsmanni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 07:22 Verkefni lögreglunnar voru nokkuð mörg í nótt, af dagbók hennar að dæma. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi í aðstöðu starfsmanna verslunar í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan sex í gærkvöldi, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Þar er maðurinn sagður hafa verið að neyta fíkniefna, auk þess sem hann hafi heimtað peninga af starfsmanni verslunarinnar. Lögregla handtók manninn og færði hann á lögreglustöð. Þar var tekin af honum skýrsla vegna vörslu fíkniefna. Upp úr klukkan sex var ekið á gangandi konu í Hafnarfirði. Hlaut hún skurð á höfði en missti ekki meðvitund. Hún var flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðamóttöku. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst lögreglu þá tilkynning um umferðarslys í Hlíðahverfi. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og er talinn hafa rotast. Samkvæmt dagbók lögreglu blæddi úr höfði mannsins en hann þó með meðvitund og öndun hans eðlileg þegar lögregla kom á vettvang. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Um hálf þrjú handtók lögreglan tvo unga menn sem sagðir voru í annarlegu ástandi. Voru þeir grunaður um eignaspjöll og fleira, og voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Á fjórða tímanum var síðan ungur maður handtekinn í Garðabæ, grunaður um líkamsárás, og færður í fangageymslur lögreglu. Í dagbók lögreglu segir ekkert um hvernig árásin kom til eða hvernig hún var framin. Þá liggja ekki fyrir upplýsingar um alvarleika þeirra áverka sem fórnarlamb árásarinnar hlaut. Skömmu síðar handtók lögregla ökumann og farþega bifreiðar í Árbænum. Báðir voru kærðir fyrir vörslu og sölu fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Þar er maðurinn sagður hafa verið að neyta fíkniefna, auk þess sem hann hafi heimtað peninga af starfsmanni verslunarinnar. Lögregla handtók manninn og færði hann á lögreglustöð. Þar var tekin af honum skýrsla vegna vörslu fíkniefna. Upp úr klukkan sex var ekið á gangandi konu í Hafnarfirði. Hlaut hún skurð á höfði en missti ekki meðvitund. Hún var flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðamóttöku. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst lögreglu þá tilkynning um umferðarslys í Hlíðahverfi. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og er talinn hafa rotast. Samkvæmt dagbók lögreglu blæddi úr höfði mannsins en hann þó með meðvitund og öndun hans eðlileg þegar lögregla kom á vettvang. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Um hálf þrjú handtók lögreglan tvo unga menn sem sagðir voru í annarlegu ástandi. Voru þeir grunaður um eignaspjöll og fleira, og voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Á fjórða tímanum var síðan ungur maður handtekinn í Garðabæ, grunaður um líkamsárás, og færður í fangageymslur lögreglu. Í dagbók lögreglu segir ekkert um hvernig árásin kom til eða hvernig hún var framin. Þá liggja ekki fyrir upplýsingar um alvarleika þeirra áverka sem fórnarlamb árásarinnar hlaut. Skömmu síðar handtók lögregla ökumann og farþega bifreiðar í Árbænum. Báðir voru kærðir fyrir vörslu og sölu fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira