Guðna blöskrar óþarfa framúrakstur: „Hvað er fólk að pæla?“ Snorri Másson skrifar 21. nóvember 2021 20:19 Forsetinn kvaddi sér hljóðs á minningarathöfn og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. vísir Tólf létust að meðaltali árlega í umferðarslysum á Íslandi á síðasta áratug samanborið við 20 áratuginn á undan. Á sama tíma liggur þó fyrir að 25.000 Íslendingar nota ekki bílbelti. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum er í dag. Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira